Sé þetta rétt þá skuli Forsætisráðherra og Fjármálaráðherra segja af sér!

Ég ætlaði ekki að trúa því sem Sigurður G fyrrum stjórnarmaður Glitnis skellti fram í Ísland í dag í kvöld.  Þar sagðist hann vita að forsætisráðherra og fjármálaráðherra hefðu látið ríkissjóð leggja 11 milljarða í sjóð 9 hjá Glitni þar sem Illugi Gunnarsson hefði verið stjórnarmaður.  Ríkissjóður hefði keypt 11 milljarða í verðlausum bréfum til þess að "bæta stöðuna".  Þetta hafi allt verið gert EFTIR að sjóðnum hafi verið LOKAÐ.  11 MILLJARÐAR AF OKKAR PENINGUM!

Frétt vísis:  http://www.visir.is/article/20081112/FRETTIR01/441518758/-1

Viðtalið er hér

Ég vona svo sannarlega að þetta sé ekki satt.  Almenningur hefur ekki mikið álit á stjórnmálamönnum í þeirri stöðu sem er í dag.  En komi í ljós að þetta sé satt þá hefur Geir Haarde með hjálp Árna Matt þurrkað út Sjálfstæðisflokkinn.  Þá eiga þessir menn að sjá sóma sinn í því að segja af sér og boða til kosninga því þeir ásamt Sjálfstæðisflokknum hafa ekki traust kjósenda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband