Þurfum við þá ekki að gæta jafnræðis líka?

Það fyrsta sem ég velti fyrir mér í þessu hvort að þetta væri nýjasta töfrabragðið frá Framsók.

Ef við eigum að njóta jafnræðis og fá sömu kjör og tryggingasjóðir þessara landa þurfum við þá ekki að láta sparifé-eigendur í Hollandi og Bretlandi einnig njóta jafnræðis og tryggja innistæður þeirra að fullu?  En í þessu Icesave máli erum við að brjóta jafnræðisreglu en inneignir allra í íslenskum bönkum á Íslandi er tryggðar að fullu á meðan inneignir í íslenskum bönkum erlendis eru það ekki.  Hvar er jafnræðið þarna?

Hvað kostar það ef við gætum jafnræðis þarna líka?  Værum við að kasta krónunni til að spara aurinn?


mbl.is Gæti sparað 185 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband