Færsluflokkur: Menning og listir

og áfram höldum við, nú með Maríu

Vil óska Maríu innilega til hamingju með leikhússtjórastöðuna.  Gaman að fá svona margreynda konu í starfið.

Það verður erfitt að fylgja eftir því einstaklega góða starfi sem Magnús Geir hefur skilað hér við leikhúsið og ljóst að með Maríu verður fylgst.  Hver sýning á fætur annari er að setja met og verð ég að segja að ég er ekki hissa.  Mikill metnaður hefur verið settur í að fá fólk á öllum aldri í leikhúsið og efa ég að aldrei fyrr hafa fleiri áskriftarkort verið seld á Akureyri eins og einmitt nú.  Ég reikna með að María haldi áfram þeirri vinnu sem Magnús Geir hefur skilað af sér.  Ef leikhúsið verður eins vel rekið eins og sýningin hennar Maríu, Fló á skinni, er vel heppnuð þá kvíði ég engu.


mbl.is María leikhússtjóri á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband