Eigum við ekki aðeins að staldra við?

Eftir bæjarmálafund s.l. mánudag þá hef ég verið að hugsa mikið um orð hans Ásgeirs Magnússonar.  Ásgeir er maður með mikla reynslu úr heimi stjórnmála og atvinnulífs og starfar í dag á Skrifstofu Atvinnulífsins á Akureyri.  Hann nefnir að við eigum að snúa úr vörn í sókn.  Ég er þó ekki að tala um fótbolta heldur um málefni flugvallarins í Vatnsmýrinni og hvernig við Akureyringar getum komið að máli.  Þetta er miklu meira og stærra mál heldur en bara einn flugvöllur.  Þetta er tenging landsbyggðar við stjórnsýsluna í Reykjavík, við lækna og sérfræðinga í Reykjavík, við atvinnulífið vegna stærðar markaðarins og þannig mætti lengi telja.   Er því ekki tilvalið að staldra við og skoða heildarmyndina?  Er Landsspítalanum jafnvel betur settur á öðrum stað þegar flugvöllurinn er farinn úr Vatnsmýrinni?  Eigum við frekar að byggja upp Landsspítala í Keflavík?  Eigum við að setja upp hraðlest KEF - REK?  Því ekki Akureyri - Reykjavík? Það vakna margar spurningar...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband