18.1.2009 | 20:55
varaformaður, alþingismaður, bæjarfulltrúi og nemandi!
Óska Birki Jóni til hamingju með tilnefninguna í varaformanninn. Það eru þessir "tómstundaþingmenn" sem fara svolitið í pirrurnar á mér. Hvernig getur Birkir Jón einbeitt sér að því að leysa efnahagsvanda íslensku þjóðarinnar sem alþingismaður ásamt því að vera bæjarfulltrúí í Fjallabyggð, í viðskiptanefnd Alþingis, í efnahags- og skattanefnd Alþingis og auk þess að vera í MBA námi.
Nú ætla ég ekki að vera leggja Birki Jón í einelti þótt að hann liggi vel við höggi núna. Það er bara alltof mikið af "tómstundaþingmönnum" eins og Lára hafði bloggað um áður. Nú vil ég að hver og einn þingmaður sýni ábyrgð og einblíni á vandamál þjóðarinnar.
Það er mikið um þessa "tómstundaþingmenn" og finnast þeir í öllum flokkum og er flokkurinn minn engin undantekning.
Birkir Jón Jónsson nýr varaformaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér Jói. Svo er spurningin þessi hvort viljum við að Kristján Þór hætti á þingi eða í bæjarstjórn Akureyrar?
Páll Jóhannesson, 18.1.2009 kl. 21:46
Bloggaði svipað...
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.