Mikilvægt að horfa fram á veginn

Það er mikilvægt fyrir okkur Íslendinga að við lokum okkur ekki af í alþjóðasamfélaginu heldur höldum ótrauð áfram að gera okkur að ábyrgri þjóð sem er tilbúin að taka þátt í að móta samfélög heimsins og takast á við vandann sem við okkur blasir.  Margir eru eflaust ósáttir við öryggisráðið og skilja ekki hvað við erum að gera með að eyða pening í þetta.  Ég tel þetta ekki eyðslu heldur meira sem fjárfestingu í að koma Íslandi á kortið.  Trúlega hefur þessi djúpa efnahagslægð áhrif á álit þjóða á Íslandi en ég spyr á móti - Hvaða þjóð er ekki að lenda í vandræðum í efnahagsmálum þessa dagana.

Ég vona svo sannarlega að við komumst inn í öryggisráðið því þá held ég að aðrir þjóðir komi óvænt inn í umræðuna um að lána Seðlabankanum því menn séu hræddir við þá stöðu sem Rússar gætu verið að koma sér í með því að lána Íslandi.  Við þurfum að efla tengsl okkar við þjóðir heimsins og er öryggisráðið einn liður í þeirri baráttu.

Áfram Ísland! 


mbl.is Hörð barátta um sæti í öryggisráðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 16602

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband