3.1.2008 | 08:53
Ekki klikkar Möllerinn
Vaðlaheiðargöng strax sagði Kristján Möller fyrir síðustu kosningar. Hann er núna búinn að vera í embætti í 8 mánuði og lítur út fyrir að byrjað verði nú fljótlega á þeim. Vaðlaheiðargöng eru framar á framkvæmdaáætlun heldur en tvöföldun Suðurlandsbrautar og Sundabraut.
Haltu áfram þessu góða verki sem þú ert að vinna Möller.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi frétt náði einhvern veginn ekki inn í Moggann. Svo verður slegið í gegn milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar innan skamms.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 09:45
Auðvitað þegir Mogginn, nema hvað?
Hann sendir Össuri Skarphéðinssyni og okkur Samfylkingarfólki tóninn í dag í Staksteinum, eins og þeim einum er lagið. Jói svo ertu að bera þennan ands... ruslblað inná heimili fólks
Páll Jóhannesson, 3.1.2008 kl. 10:16
Jói minn. Ég er ekki sammála tengdapabba þínum ( syni mínum) með skoðun hans á Mogganum. Satt að segja er morguninn ónýtur hjá mér ef ég fæ ekki Moggann á réttum tíma. Gott og blessað með þessi Vaðlaheiðagöng, en ég vil sjá Sundabraut líka sem firrst!!
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 7.1.2008 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.