Metnaðarfull umhverfisnefnd

Var á bæjarmálafundi hjá Samfylkingunni í gærkveldi og var viðstaddur kynningu Jóns Inga á umhverfisnefnd bæjarins og verkefni bæjarins "Countdown 2010" sem kynnt var í síðustu viku í Danmörku.  Þetta verkefni er gríðarlega metnaðarfullt verkefni sem umhverfisnefnd er með í vinnslu hjá sér.  Þetta er endurheimt Glerárdals, endurheimt Hundatjarnar í Naustaborgum og endurheimt flórunnar í Hrísey.  Þetta verkefni verður vonandi kynnt Akureyringum á næstu vikum og skora ég alla Akureyringa og nærsveitunga til að lesa til um verkefnið og taka þátt í því. 

Ætla mér svo að verða duglegri við bloggið og helst á hverjum degi.  Sjáum til hvernig það gengur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Duglegur! einn dagur en ekki mánuður

Páll Jóhannesson, 9.10.2007 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 16664

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband