9.10.2007 | 14:42
Metnaðarfull umhverfisnefnd
Var á bæjarmálafundi hjá Samfylkingunni í gærkveldi og var viðstaddur kynningu Jóns Inga á umhverfisnefnd bæjarins og verkefni bæjarins "Countdown 2010" sem kynnt var í síðustu viku í Danmörku. Þetta verkefni er gríðarlega metnaðarfullt verkefni sem umhverfisnefnd er með í vinnslu hjá sér. Þetta er endurheimt Glerárdals, endurheimt Hundatjarnar í Naustaborgum og endurheimt flórunnar í Hrísey. Þetta verkefni verður vonandi kynnt Akureyringum á næstu vikum og skora ég alla Akureyringa og nærsveitunga til að lesa til um verkefnið og taka þátt í því.
Ætla mér svo að verða duglegri við bloggið og helst á hverjum degi. Sjáum til hvernig það gengur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Duglegur! einn dagur en ekki mánuður
Páll Jóhannesson, 9.10.2007 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.