7.9.2007 | 09:55
Hugmynd að auglýsingu fyrir Símann
Snilldarauglýsing sem Síminn gerði með 3G tæknina sem breytir sögunni. Þetta auglýsir Símann vel en hinsvegar er spurning hvort að tæknin gleymist í allri þessari umræðu en umtalið fá þeir. Mér datt því í hug hvort að það væri ekki hægt að taka dæmi nær okkur.
Davíð Oddsson er fyrir utan Þjóðleikhúsið og hringir í Árna Johnsen og spyr hvort að það sé ekki fundur. Árni segist þá vera rétt ókominn og þá sést hvernig Árni kvittar fyrir móttöku á dúknum fræga og hann settur inn í bíllinn....
bara hugmynd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður
Páll Jóhannesson, 7.9.2007 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.