31.1.2007 | 17:40
Leikmannakaupum á Englandi lýkur í dag!
Í dag er síðasti séns fyrir liðin í Englandi að tryggja sér liðsstyrk fyrir komandi átök í Ensku úrvalsdeildinni. Tók ég eftir að Arsenal er búið að selja Sebestian Larsson til Birmingham fyrir eina milljón punda. Það er svo spurning hvort að Eggert Magnússon og Björgúlfur séu að vinna yfirvinnu og verða að til miðnættis að ná sér í fleiri leikmenn.
Hægt er að fylgjast með þessu á Skysports.com.
Arsenal tekur svo á móti Tottenham í litla bikarnum í kvöld. Reikna ég með að kjúklingarnir sem Arsene Wenger bjóði upp á í kvöld taki þá nokkuð létt eða allavega vinna þá.
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað vinna börnin hans Wengers í kvöld. Þau eru vel upp alin.
Varð annars að senda þér kveðju þótt við þekkjumst ekkert en ég er fyrrverandi Akureyringur (þó alltaf í hjartanum), Þórsari og Arsenalisti. Gaman að sjá annað fólk með góðan smekk.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 31.1.2007 kl. 17:59
Sælir, gaman að sjá fleiri Gunners hérna. En svo vill, að ég var líka Gunner við ársdvöl við nám í Leicester, þ.e. University of Leicester. Endilega hóaðu í mig í snorrigb@internet.is og segðu mér hvernig staða mála er núna við skólann. Fórstu ekki í Paternoster í turninum?
Snorri Bergz, 31.1.2007 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.