Auðvitað - Áttu menn von á öðru?

Það kom mér ekki á óvart að mínir menn hafi sent Tottenham til sín heima með skottið á milli lappanna.  Þeir eru bara svo góðir.  Hikstuðum aðeins í byrjun tímabils og hefði það ekki gerst þá væri deildin búin!  Það horfir fram á magnaða baráttu um Englandsmeistaratitilinn og ljóst er að mínir menn eru ekki búnir að segja sitt síðasta.  Ég spái öflugum leik þann 25. febrúar (spurning hvort að maður nýtir sér tengslin í gegnum fólkið í Leicester og reyni að redda sér miða(maður sem þekkir mann)) en ég vona þó að Arsene Wenger haldi uppteknum hætti og leyfir ungu strákunum að spreyta sig.  Við gátum unnið Liverpool 6-3 þá ættum við að geta unnið Chelsea með fimm mörkum (fyrst að Liverpool vann Chelsea 2-0). 

Hérna er svo statistikin úr leiknum fyrir þá sem hafa áhuga..  GO GUNNERS!

ArsenalTeam StatisticsTottenham Hotspur
3Goals1
01st Half Goals0
8Shots on Target2
16Shots off Target7
3Blocked Shots4
13Corners7
18Fouls22
3Offsides3
2Yellow Cards5
0Red Cards0
82.6Passing Success72.4
29Tackles52
89.7Tackles Success67.3
62Possession38
55.0Territorial Advantage45.0


mbl.is Arsenal í úrslit deildabikarsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband