23.11.2009 | 09:12
Þurfum við þá ekki að gæta jafnræðis líka?
Það fyrsta sem ég velti fyrir mér í þessu hvort að þetta væri nýjasta töfrabragðið frá Framsók.
Ef við eigum að njóta jafnræðis og fá sömu kjör og tryggingasjóðir þessara landa þurfum við þá ekki að láta sparifé-eigendur í Hollandi og Bretlandi einnig njóta jafnræðis og tryggja innistæður þeirra að fullu? En í þessu Icesave máli erum við að brjóta jafnræðisreglu en inneignir allra í íslenskum bönkum á Íslandi er tryggðar að fullu á meðan inneignir í íslenskum bönkum erlendis eru það ekki. Hvar er jafnræðið þarna?
Hvað kostar það ef við gætum jafnræðis þarna líka? Værum við að kasta krónunni til að spara aurinn?
![]() |
Gæti sparað 185 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.