Afturkreistingur

Hvað verður til þess að maður fari að tala um afturkreisting.  Jú málið er að í þættinum Ísland í Bítið á Bylgjunni á þriðjudagsmorgunn var Agnes Braga viðmælandi rétt fyrir klukkan átta.  Ég er einmitt um það leyti að keyra stráknum mínum í leikskólann.  Ég hlusta á Bylgjuna og heyri að talið berst að Borgarahreyfingunni.  Þá segir Agnes Braga að Borgarahreyfingin sé munaðarlaus afturkreistingur með engu forystu.

Eigum við að treysta þessum blaðamanni að segja hlutlaust frá?  Ég hef allavega fyrivara á því sem ég les frá henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Agnes hefur margsannað að hún talar tæpitungulaust og þorir þegar á reynir!!!  Er eitthvað sem þér dettur í hug sem hún hefur sagt/skrifað um, sem er ekki satt og rétt???

Katrín Linda Óskarsdóttir, 16.9.2009 kl. 22:58

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Katrín - það er ekki ávísun á að menn segi sannleikann eða hafi þor þótt þeir tali tæpitungulaust. Agnes hefur oft hitt naglann á höfuðið, en ansi oft hefur hún beygt hann þ.e. ekki hitt alveg á hausinn.

Páll Jóhannesson, 16.9.2009 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband