Skýrt dæmi að ríkisstjórnin þarf tíma

Þetta dæmi sýnir okkur að við Íslendingar verðum að vera tilbúnir með að bíða að selja eignir bankanna erlendis til þess að geta fengið sem hæsta verð fyrir eignirnar.  Við verðum að vera tilbúin til að bíða.

Ég vil þó taka fram að ég vil samt sjá breytingar þótt að þetta stjórnarsamstarf eigi e.t.v. rétt á sér.  Ég vil sjá hreinsun í Fjármálaeftirlitinu, Seðlabankanum, ríkisstjórn og einnig hjá Alþingi. Ég vil sjá menn axla ábyrgð!

Ég spyr:  Hvað sparast miklir peningar með því að hætta með aðstoðarmenn alþingismanna.  Þeir eru kannski nauðsynlegir svo að þingmenn geti sinnt öllum tómstundum sínum  eins og námi eða vera í bæjarráði sveitarfélagsins síns eða gegna trúnaðarstörfum fyrir flokkinn sinn.  Burt með aðstoðarmennina.


mbl.is Glitnir ASA seldur á brot af raunvirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Sammála þér Jói, það þarf að hreinsa til og hefði átt að gerast fyrir löngu.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 22.1.2009 kl. 13:45

2 identicon

Sammála þér Jói minn, það þarf að taka ærlega til, og ef á að kjósa nýja ríkisstjórn, þá vil ég sjá kosna menn en ekki flokka. Annars fáum við bara það sama yfir okkur.Og hvað sparast ef við kjósum ekki en flokkarnir á þingi myndu nú taka sig saman í andlitinu og vinna saman að lausn vandans, í staðinn fyrir að drulla yfir hvorn annan.

Margrét Pálsdóttir (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband