31.12.2008 | 14:44
Mótmælendur verða líka að sýna ábyrgð
Þegar mótmælendur eru farnir að eyðileggja eignir þá segi ég stopp. Skemmdarvarga á að lögsækja. Ég hefði viljað sjá mótmæli í formi þess að setjast niður í anddyri Hótel Borgar eða/og mynda skjaldborg utan um Borgina. Einstaklega táknrænt. Hefði jafnvel mátt hafa skjaldborgina nokkuð þétta til að hindra að forsætisráðherra kæmist inn. Mótmæli án alls ofbeldis - Það er málið.
Come on - Kryddsíldinni lokið vegna skemmdarverka á tækjabúnaði. Ekki gott.
Beitti piparúða á mótmælendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kommon hverju hafa mótmæli síðustu mánaða skilað ? jú ástkær leiðtogi þinn segir að hún efist um að þeir sem í taki þátt séu fulltrúar íslensku þjóðarinnar ........... hvað þarf þá að gera til að þetta hyski sem stjórnar vakni og átti sig á stöðunni í þjóðfélaginu ??
Rúnar Haukur Ingimarsson, 31.12.2008 kl. 14:56
ég er sammála því að flokkurinn hefði átt að vera búinn að koma með eitthvað fyrr en come-on. Það réttlætir ekkert þessar mótmælaaðgerðir. Síðan sér maður fólk kvarta yfir því að notaður hafi verið piparúði. Þegar fólk notar skemmdarverk til að mótmæla þá þarf lögreglan að nota extreme aðferðir.
Jóhann Jónsson, 31.12.2008 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.