18.12.2008 | 19:48
Ríkissaksóknari gæti kannski lært eitthvað
Ég legg til að embætti ríkissaksóknara fari í leiðangur til Ítalíu og skoði hvernig menn hafi haldið á málum þar á bæ. Miðað við hvernig þeim hefur tekist með Baugsmálið (sem þeir hafa sett á replay) og svo skattamál Jóns Ólafs þá treysti ég ekki þeim mönnum sem eru þar innanborðs til að fara fram með málefni bankahrunsins - enda má segja að dómsmálaráðherra hafi í raun lagt fram vantraust á þá með frumvarpi um sérstakan saksóknara í því máli.
En ég vona að þeir eigi einhvern pening aflögu til að senda menn í lærdóm til Ítalíu.
Stofnandi Parmalat dæmdur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleymdu ekki því að Hafskipsmálið er endurrifjað að kröfu Björgólfs Guðmundssonar.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 10:59
Ég legg til að Ríkissaksóknara verði skipt út STRAX og við yrðum örugglega ekki í verri málum þótt mafíósi kæmi í staðinn
Páll Jóhannesson, 19.12.2008 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.