Ríkissaksóknari gæti kannski lært eitthvað

Ég legg til að embætti ríkissaksóknara fari í leiðangur til Ítalíu og skoði hvernig menn hafi haldið á málum þar á bæ.  Miðað við hvernig þeim hefur tekist með Baugsmálið (sem þeir hafa sett á replay) og svo skattamál Jóns Ólafs þá treysti ég ekki þeim mönnum sem eru þar innanborðs til að fara fram með málefni bankahrunsins - enda má segja að dómsmálaráðherra hafi í raun lagt fram vantraust á þá með frumvarpi um sérstakan saksóknara í því máli.

En ég vona að þeir eigi einhvern pening aflögu til að senda menn í lærdóm til Ítalíu.


mbl.is Stofnandi Parmalat dæmdur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleymdu ekki því að Hafskipsmálið er endurrifjað að kröfu Björgólfs Guðmundssonar.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 10:59

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ég legg til að Ríkissaksóknara verði skipt út STRAX og við yrðum örugglega ekki í verri málum þótt mafíósi kæmi í staðinn

Páll Jóhannesson, 19.12.2008 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband