Nýtt upphaf hjá Mogganum

Það fer ekki framhjá neinum að það er kominn nýr maður við stjórnvölinn á Mogganum.  Það er ekki laust við það að ferskir vindar blási um ritstjórnina.  Blaðið virðist léttara og allt í takt við nútímann.  Ólafur breytti Blaðinu á sínum tíma og bylti því og um leið jók lestur blaðsins.  Spurning hvort að þetta sé ekki orðin krafa hjá hluthöfum Árvakurs.  Vilji fá blað sem skilar hagnaði og er ekki málsvari ráðandi afla heldur almannahagsmuna eins og komið er að orði í Mogganum í dag.

 Vil óska áskrifendum og starfsfólki Morgunblaðsins til hamingju með þetta framfararskref sem stigið var með blaði dagsins í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ekki fann ég nú fyrir mikilli breytingu á Mogganum í dag, en kannski er ég bara undir áhrifum veðursins og það sé bara þungbúið í sálinni í dag. En ég tek undir hamingju óskir til nýja ritstjóra og óska blaðinu allra heilla.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 3.6.2008 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband