Freyja besta frænka borinn til grafar í dag

Freyja besta frænkaKl. 14 í dag var jarðsungin frá Glerárkirkju Freygerður Guðrún Bergsdóttir eða Freyja besta frænka eins og við kölluðum hana.  Það var alltaf gaman að heimsækja Freyju í Höfðahlíðina.  Hún tók alltaf vel á móti manni og var algjör gullmoli.  Það sem lifir alltaf sterkt í minningunni var þegar maður fór með jólakortið til hennar þegar maður var krakki.  Við bönkuðum alltaf upp á því við vissum að Freyja mundi seilast upp í skápinn og ná í eitthvað góðgæti handa okkur.  Freyja var einstök manneskja og einstaklega hjartagóð.  Ég er betri manneskja eftir að hafa kynnst Freyju og efa ég ekki að hún hafi sömu áhrif á fleiri.

Votta öllum ættingjum hennar samúð mína og megi Guð styrkja ykkur á þessum erfiðum tímum. 

Hvíli Freyja besta frænka í friði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Samhryggist þér Jói minn, ekkert er betra en góðir ættingjar sem skapa góðar minningar!

Lára Stefánsdóttir, 4.3.2008 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband