30.1.2008 | 08:40
Ábyrgðarfullir stjórnendur
Greinilegt er að stjórnendur hjá Kaupþing standa á báðum fótum kyrfilega á jörðinni. Skynsamleg ákvörðun í ljósi aðstæðna á markaðnum. Ég vil hrósa þessum stjórnendum fyrir að hafa þorað að taka þessa ákvörðun og standa vel um hag hluthafa. Nú er tími til að anda rólega og tryggja starfsemi bankans í sessi, það er sú starfsemi sem bankinn hefur í dag. Það er ekkert að því.
Svo er bara spurning hvernig markaðurinn tekur þessum fréttum?
Hætt við yfirtöku á NIBC | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.