Margrét Lára - sannarlega Íþróttamaður ársins

Þegar ég sá listann í fréttunum í gær yfir topp 10 þá var fyrsta nafnið sem kom í kollinn Margrét Lára.  Sá svo í gærkveldi að hún hefði verið valin.  Vil óska henni innilega til hamingju með titilinn en hún er einstaklega vel að honum komin.  Hún stóð sig gríðarlega vel í Íslandsmótinu í sumar og ekki síður með landsliðinu.  Hún hefur verið að vinna í sérverkefnum hjá KSÍ í að efla áhuga stelpna á fótbolta.  Ég var einstaklega ánægður með valið - þarna hefðu fréttamenn heldur betur unnið heimavinnuna.

Þegar ég hlustaði svo á hádegisfréttirnar í dag þá var viðtal við Margréti Láru og þá talar hún hversu mikil fyrirmynd hún álitur sig og þær ráðleggingar sem hún gefur ungum stúlkum.  Þetta réttlæti valið enn frekar og sannar að hún er sannur íþróttamaður hvort sem er innan eða utan vallar.  Hvert lið væri hreykið af því að hafa slíka konu í sínu liði. 

Innilega til hamingju Margrét Lára - þú átt þetta sannarlega skilið 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband