Geiri sálarlausi?

Var að skoða Moggann í morgun og sá auglýsingu frá xd.  Var að velta fyrir mér hvort Geir væri orðinn sálarlaus.  Það er enginn skuggi af Geir á jörðinni, skugginn af garðbekknum sést en ekki af Geir. 

Auglýsi því eftir fólki sem hefur séð sjálfvirkar dyr opnast fyrir Geir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Hugmyndaflugi og hæfileikum auglýsingastofumanna eru engin takmörk sett. Það sést greinilega í auglýsingum og ímyndarvinnu fyrir ýmsa flokka um þessar mundir.

Hlynur Þór Magnússon, 7.5.2007 kl. 22:18

2 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Sjá t.d. hér frásögn af skuggalausum manni:

http://www.hugi.is/bokmenntir/articles.php?contentId=962084&page=view

Hlynur Þór Magnússon, 7.5.2007 kl. 22:20

3 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Greynilegt að þú hefur verið að skoða moggann snemma - Geir er auðvitað í forgrunni myndarinnar og skugginn hans því ekki sjáanlegur á myndinni.

En annars gott hjá þér að auglýsa xd á heimasíðunni þinni

Rúnar Haukur Ingimarsson, 7.5.2007 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 16773

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband