Magnaðar umræður á landsfundi

Er staddur á Landsfundi Samfylkingarinnar í Egilshöll og er búinn að heyra magnaðar umræður á fundinum í dag.  Það sem vakti athygli mína var Bjarni Ármanns.  Hann var með góða ræðu um hversu rangt mat við erum með á hlutunum...Nefndi hann sem dæmi að laugardaginn fyrir pálmasunnudag þá fóru trúlega flestir Íslendingar á jeppum sínum og snjósleðum á fjöll.  Hinsvegar hafi Norðmenn farið með fjölskyldu sína á gönguskíði.   Tel ég mikið sannleikskorn í þessu hjá honum og ljóst er að við erum á rangri leið.  Hinsvegar lýsi ég yfir ánægju minni með hana Bjarna í dag.  Þið getið fylgst með á visir.is.

Samfylkingin sigrar í vor! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband