Kýs Palli frjálslynda?

Horfði á X-factor áðan og er ég hrikalega ánægður með úrslitin.  Það sem hinsvegar skyggði annars góðan þátt er sú aðferð Palla við að fá atkvæði fyrir Hara hópinn.  Þetta minnti mig á Ísland fyrir Íslendinga - "Ég stend með mínu fólki" sagði Palli og "Áfram Ísland".  Ég varð einstaklega hissa á Palla og bjóst ekki við að hann mundi láta svona .  Úrslitin segja allt sem segja þarf - svona skilaboð fara ekki vel í íslensku þjóðina.

Ég var svo viðstaddur kosningafundinn á Stöð 2 miðvikudaginn var.  Fengum við Samfylkingarmenn þrjá kjördæmakjörna í þessari könnun.  Hinsvegar verð ég að segja að ég vorkenndi Valgerði Sverris í þessari útsendingu - mér fannst hún hafa komið verst út og eina sem hún gat talað um

Svo verður gaman að sjá hvernig frambjóðendum mun ganga í skíðasvigi á morgun en Íslensk verðbréf eru að halda upp á 20 ára afmæli sitt með hátið í Hlíðarfjalli.  Hægt verður að fylgjast með þeim skíða laugardag kl. 16.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Góð spurning þetta með Palla - ég verð að játa að nafni minn er farin að fara dálítið mikið í pirrurnar á mér

Páll Jóhannesson, 8.4.2007 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband