17.3.2007 | 11:55
50% afsláttur af forstjóralaunum?
Í tilefni þess að Olíukóngarnir voru sýknaðir í Hæstarétti þá vil ég að forstjórar landsins sameinist og afsali sér 50% af launum sínum þar sem þeir hafa ekki þá ábyrgð sem þeir þykjast hafa og nota til að réttlæta ofurlaunin sín.
Þegar þessi rassía hófst þá fóru þeir strax að afsaka sig að þeir hefðu ekki gert neitt en aðeins undirmenn þeirra. Í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar og athæfi þessara olíukónga þá lýsi ég hér með eftir því að forstjórar axli ábyrgð á sínum fyrirtækjum ellegar veiti stjórnum félaganna leyfi til að lækka launin um 50%. Það besta er að það liggur fyrir játning frá þessum aðilum en samt segja þeir að þetta hafi ekki verið þeir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.