25.1.2007 | 15:05
Málinu bjargað með kleinum?
Ég man eftir því þegar hann Hlynur var eitthvað að tala um rekstur deildarinnar þá var sagt að rekstur deildarinnar hafi verið vel á annan tug milljóna(man það ekki alveg nákvæmlega). Aðalstyrktaraðilar væru um 4-5 milljónir ef ég man rétt og svo var þess getið að kleinusala í Eyjum var að gefa góðan pening. Það er því spurning hvort að Hlynur fari ekki að baka kleinur á meðan leikjum stendur og sektinni reddað þannig
Hinsvegar verða menn í stöðu sem formaður handknattleiksdeildar að geta sýnt öðrum iðkendum gott fordæmi því ekki einungis eru leikmenn fordæmi barna okkar heldur einnig stjórnarmenn og aðrir starfsmenn Íþróttafélaganna.
Formaður handknattleiksdeildar ÍBV í tveggja leikja bann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.