Færsluflokkur: Dægurmál
29.2.2008 | 16:47
Hvíldardagur MA
Ég lenti einmitt í þessum hvíldardegi á því ári 1996 (lr.) og var þetta skemmtileg tilbreyting að hafa svokallaðan hvíldardag. Hinsvegar er gaman að sjá hversu margir eru klikka á þessum hlaupársdegi þ.e. að reikna aldur sinn. Þannig sló Morgunblaðið upp á baksíðu í gær að maður sem væri orðinn 96 ára væri að halda upp á 24 ára afmælið sitt. Þetta er rangt þar sem á árinu 2000 var ekki hlaupársdagur. Á hverju nýju árþúsundi er ekki hlaupársdagur og því var þetta 23 afmælisdagur viðkomandi. [lr. að sjálfsögðu var hlaupár á þessu ári - leiðrétti mig hér með]
Vill annars óska MA ingum til hamingju með þennan hvíldardag og vona að þeir hafi nýtt hann til að hvílast all hressilega. Ekki dónalegt að fá þriggja daga helgi.
![]() |
Hlaupársdagur er hvíldardagur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Jói Jóns
Myndaalbúm
Vinir og ættingjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar