Færsluflokkur: Dægurmál

Hvíldardagur MA

Ég lenti einmitt í þessum hvíldardegi á því ári 1996 (lr.) og var þetta skemmtileg tilbreyting að hafa svokallaðan hvíldardag.  Hinsvegar er gaman að sjá hversu margir eru klikka á þessum hlaupársdegi þ.e. að reikna aldur sinn.  Þannig sló Morgunblaðið upp á baksíðu í gær að maður sem væri orðinn 96 ára væri að halda upp á 24 ára afmælið sitt.  Þetta er rangt þar sem á árinu 2000 var ekki hlaupársdagur.  Á hverju nýju árþúsundi er ekki hlaupársdagur og því var þetta 23 afmælisdagur viðkomandi.  [lr. að sjálfsögðu var hlaupár á þessu ári - leiðrétti mig hér með]

Vill annars óska MA ingum til hamingju með þennan hvíldardag og vona að þeir hafi nýtt hann til að hvílast all hressilega.  Ekki dónalegt að fá þriggja daga helgi.


mbl.is Hlaupársdagur er hvíldardagur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Jói Jóns

Höfundur

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson

starfa sem verkefnastjóri hjá Dekkjahöllinni.  Er Formaður Sölku, Ungra jafnaðarmanna á Akureyri.  Þórsari og umfram allt Akureyringur. 

Sendið mér póst á joijons@internet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • jj4
  • undirskrift
  • ...joi_arsenal
  • ...7203706_web
  • ...p7203706

Nota bene

Veðrið

Veðrið á Akureyri
Click for Akureyri, Iceland Forecast
Veðrið í Leicester Click for Cottesmore, United Kingdom Forecast

Vinir og ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband